Velkomin á síðu Sumarbúða skáta.
Sumarbúðir skáta eru opnar öllum krökkum á aldrinum 8-15 ára.
Hérna finnur þú allar upplýsingar um sumarbúðirnar, tímabil í boði og getur skráð þátttakendur í sumarbúðirnar.

Við höfum staðið fyrir sumarbúðum síðan 1941 og erum stolt af því að halda áfram þeirri hefð.

Sjáumst í sumar!