Opnað verður fyrir skráningu í Sumarbúðir skáta þann 15. mars 2015.
Þá opnar síðan formlega og við birtum þær vikur sem að verða í boði fyrir 8-10 ára og 10-12 ára.

Við hvetjum fólk til að skrá tímanlega því framboð af plássum er takmarkað.
Kíktu á síðuna aftur 15. mars næstkomandi.

Smelltu á fyrirsögnina til að skoða myndband frá […]